Fræðsluverkefnið Grænir Frumkvöðlar Framtíðar er farið á fullt í grunnskólunum þremur, Nesskóla í Neskaupstað, Grunnskóla Bolungarvíkur og Árskóla á Sauðárkróki. Sá síðastnefndi, Árskóli, er þessa dagana að vinna í Vinnustofu 2, en vinnustofur verkefnisins eru fjórar talsins. Vinnustofa 2 fjallar um áhrif loftslagsbreytinga á lífríki sjávar. Meðal verkefna sem nemendur í 9. bekk Árskóla hafa lokið er tilraun sem sýnir áhrif súrnunar sjávar verða á kalkmyndandi …
Read more “Verkefnið Grænir Frumkvöðlar Framtíðar er farið á fullt í Árskóla, Sauðárkróki”