Loftslagskvíði

Námsefni Grænna Frumkvöðla Framtíðar fylgir stuttur texti um loftslagskvíða, sem sífellt verður algengari meðal ungmenna. Í textanum er hugtakið útskýrt ásamt því að nokkrar leiðir til þess að berjast gegn kvíðanum eru kynntar. Umfjöllunin verður gerð aðgengileg á sama tíma og námsefnið, um mitt næsta ár (2022).