Vinnustofa 2: Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki hafsins

Í vinnustofu 2 er farið sérstaklega yfir þau áhrif sem loftslagsbreytingar koma til með að hafa á lífríki hafsins. Breyting hafstrauma, hækkandi hitastig og súrnun sjávar munu, ásamt fleiri þáttum, munu hafa áhrif á lífið í hafinu, og sum þessara áhrifa eru þegar farin að sjást. Líkt og í vinnustofu 1, hefur vinnstofa 2 upp á hugtakalista, kennsluefni og fjölbreytt verkefni að bjóða.

Fyrsta síða vinnustofu 2.

Kennsluefni Grænna Frumkvöðla Framtíðar verður gert aðgengilegt til niðurhals í lok verkefnsins, eða um mitt ár 2022. Kennsluefnið verður gjaldfrjálst.