Öllum MAKEathonum GFF lokið!
Þriðja og síðasta MAKEathon Grænna Frumkvöðla Framtíðar fór fram í Nesskóla í lok apríl. Þar tækluðu 24 nemendur 8.bekkjar áskorunina: „Hvernig getum við nýtt fiskbein betur.“ Áskorunina fundu þeir eftir að hafa heimsótt Eskju og kynnst starfsemi þeirra en undirbúningur hefur farið fram í allan vetur. Ásamt Eskju, heimsóttu nemendurnir FabLab Austurland þar sem þeir …