Fréttir

  • Þáttur N4 um Græna Frumkvöðla Framtíðar

    Þann 20. október 2022 frumsýndi N4 þátt um verkefnið. Hægt er að horfa á hann í myndbandinu hér að neðan. Við erum í skýjunum og þökkum kærlega fyrir okkur!

    Lesa meira


  • Grænir Frumkvöðlar Framtíðar í sjónvarpinu!

    Við þökkum N4 kærlega fyrir samstarfið og hvetjum alla til að horfa!

    Lesa meira


  • Grænir frumkvöðlar á Vísindavöku!

    GFF voru á Vísindavöku Rannís um síðustu helgi. Þar voru gestir og gangandi kynntir fyrir nýsköpun og fullnýtingu hráefna. Þá gátu þeir lagt fram sínar hugmyndir um hvað væri hægt að gera við fiskibein og roð. Hátt í hundrað hugmyndir bárust í hugmyndakassann. Elsti þátttakandinn var 57 ára og sá yngsti einungis 4 ára. Hugmyndirnar…

    Lesa meira


  • Heimildaþáttur um GFF á N4 í haust

    Í allan vetur hefur sjónvarpsstöðin N4 verið að vinna að heimildaþætti um Græna Frumkvöðla Framtíðar. Sá þáttur verður sýndur í lok september. Hér fyrir neðan má finna stiklu af þættinum: Endilega kíkið á þáttinn þegar hann kemur út!

    Lesa meira