Vinnustofa 3: Sjálfbærni og loftslagsbreytingar

Í vinnustofu 3 er tekinn annar vinkill á áhrif loftslagsbreytinga og afleiðingar þeirra á samfélög og efnahagi könnuð. Í vinnustofu 3 er auk þess fjallað um tengingu baráttunnar gegn loftslagsbreytingum og sjálfbærni. Ætlunin er að setja í samhengi hvers konar áhrif loftslagsbreytingar geta haft á nærumhverfi nemenda. Uppbygging vinnustofu 3 er eins og hinna vinnustofanna.

Fyrsta síða vinnustofu 3

Kennsluefni Grænna Frumkvöðla Framtíðar verður gert aðgengilegt til niðurhals í lok verkefnsins, eða um mitt ár 2022. Kennsluefnið verður gjaldfrjálst.