Fyrsta MAKEathoni GFF lokið

Núna er fyrsta MAKEathoni Grænna Frumkvöðla Framtíðar lokið. Það fór fram í Árskóla á Sauðárkróki daganna 22. og 23. mars 2022. Keppnin var haldin í 9.bekk og voru þátttakendur í kringum 30. Fyrir keppnina höfðu nemendur fengið heimsóknir frá rækjuvinnslunni Dögun og FISK Seafood þar sem þeir fengu fræðslu um starfsemi þeirra og svo umhverfis- …

Grænir Frumkvöðlar Framtíðar vekja athygli

Það hefur ýmislegt verið að gerast hjá Grænum Frumkvöðlum Framtíðar undanfarnar vikur. Hérna innanhúss hjá Matís var kynnti Justine, verkefnastjóri GFF, verkefnið á einum hálfsmánaðarlegra hádegisfyrirlestra okkar. Þar var sagt frá hinum ýmsu þáttum verkefnisins og samstarfsfélögum gefið tækifæri til þess að spyrja spurninga. Fyrirlesturinn var vel sóttur og voru áhorfendur áhugasamir og spurðu spurninga. …