Við þökkum N4 kærlega fyrir samstarfið og hvetjum alla til að horfa!
Þáttur N4 um Græna Frumkvöðla Framtíðar
Þann 20. október 2022 frumsýndi N4 þátt um verkefnið. Hægt er að horfa á hann í myndbandinu hér að neðan. Við erum í skýjunum og þökkum kærlega fyrir okkur!