Fyrsta MAKEathoni GFF lokið
Núna er fyrsta MAKEathoni Grænna Frumkvöðla Framtíðar lokið. Það fór fram í Árskóla á Sauðárkróki daganna 22. og 23. mars 2022. Keppnin var haldin í 9.bekk og voru þátttakendur í kringum 30. Fyrir keppnina höfðu nemendur fengið heimsóknir frá rækjuvinnslunni Dögun og FISK Seafood þar sem þeir fengu fræðslu um starfsemi þeirra og svo umhverfis- …