Grænir frumkvöðlar í Grunnskóla Bolungarvíkur
Grunnskóli Bolungarvíkur er um þessar mundir að vinna í þriðju vinnustofu Grænna Frumkvöðla Framtíðar. Vinnustofa 3 fjallar um hver áhrif loftslagsbreytinga verða á samfélög og hvernig þau tengjast sjálfbærni, með áherslu á áhrif á samfélög og efnahag. Eitt af því skemmtilegasta við námsefni Grænna Frumkvöðla Framtíða er að kennarar geta aðlagað það sínum nemendahóp og …