Grænir Frumkvöðlar Framtíðar komnir í gírinn víða um land
Nú í lok árs er verkefnið Grænir Frumkvöðlar Framtíðar komið af stað í skólunum þremur. Til þess að hefja leika heimsóttu skipuleggjendur verkefnisins skólana þrjá og tóku stöðuna á nemendunum. Heimsóknirnar voru vel heppnaðar og höfðu bæði nemendur, kennarar og starfsfólk Matís gaman af. Þátttökuskólarnir eru Árskóli á Sauðárkróki, Nesskóli í Neskaupsstað og Grunnskóli Bolungarvíkur. …
Read more “Grænir Frumkvöðlar Framtíðar komnir í gírinn víða um land”