• Um verkefnið
  • Samstarfsaðilar
  • Kennsluefni
    • Vinnustofa 1: Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á hafið
    • Vinnustofa 2: Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki hafsins
    • Vinnustofa 3: Sjálfbærni og loftslagsbreytingar
    • Vinnustofa 4: Nýsköpun – lykillinn að baráttunni við loftslagsbreytingar
    • Plakat
    • MAKEathon
    • Loftslagskvíði
  • Tímalína
  • Fréttir
  • Hafa samband

Leita

Um þessa síðu

Fræðsluverkefnið Grænir Frumkvöðlar Framtíðar hefur verið í undirbúning í sumar og haust, og fer fljótlega af stað í skólum. Verkefnið hefur það að meginmarkmiði að fræða íslenska grunnskólanemendur um loftslags- og umhverfismál og sjálfbærni, áhrif loftslagbreytinga á hafið og lífríki þess og ekki síst, möguleg áhrif á sjávarútveg og samfélagið. Verkefnið mun einnig miða að því að valdefla grunnskólanemendur á landsbyggðinni með því að fræða þau um mikilvægi nýsköpunar og frumkvöðlastarfsemi, ekki aðeins sem tól í baráttunni gegn loftslagsvandanum, heldur einnig fyrir þau sjálf og þeirra nærsamfélag. Þá er einnig markmiðið að vinna gegn loftslagskvíða sem sífellt verður algengari meðal barna og ungmenna.

Skip to content
Grænir frumkvöðlar framtíðar
  • Um verkefnið
  • Samstarfsaðilar
  • Kennsluefni
    • Vinnustofa 1: Loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á hafið
    • Vinnustofa 2: Áhrif loftslagsbreytinga á lífríki hafsins
    • Vinnustofa 3: Sjálfbærni og loftslagsbreytingar
    • Vinnustofa 4: Nýsköpun – lykillinn að baráttunni við loftslagsbreytingar
    • Plakat
    • MAKEathon
    • Loftslagskvíði
  • Tímalína
  • Fréttir
  • Hafa samband

Images

Grænir Frumkvöðlar Framtíðar í sjónvarpinu!

by KatrínFréttirPosted on 18/10/2022No Comments

Við þökkum N4 kærlega fyrir samstarfið og hvetjum alla til að horfa!

Verkefnið er styrkt af Loftslagssjóði.

Powered by WordPress Inspiro WordPress Theme by WPZOOM